Sjóminjasafn Austurlands2021-04-11T11:17:44+00:00

Sjóminjasafn Austurlands

ESKIFJÖRÐUR

ÁHUGAVERÐIR STAÐIR

Um safnið

Gamla Búð

Sjóminjasafn Austurlands er framsækið safn þar sem tækifæri gefst til að kynnast útgerðarháttum á austurlandi. Vettvangur söfnunar, rannsókna og miðlunar á útgerðar- og iðnsögu á austurlandi. Safnið hefur ríkar samfélagslegar skyldur sem lúta að því að veita aðgang að sögulegum menjum með það að markmiði að auka vitund um gildi þess mikilvægis að halda sögu okkar til haga.

Opnunartímar

Opnunartími
Sumaropnun 1. júní – 31. ágúst frá kl. 13:00 til 17:00
eða eftir samkomulagi við forstöðumann.

Fréttir og Greinar

Go to Top