Í ytri hluta Sæbergs svæðisins, í gamla söltunarhúsinu er Siglingaklúbbur Austurlands með aðstöðu. 

Siglingaklúbburinn var stofnaður 10. mars 2015 og haustið 2015 fær klúbburinn að nota aðstöðu sjóminjasafnsins í hluta gamla Sæbergs húsanna.

Klúbburinn telur nú um 60 félaga sem eru meðal annars siglingaáhugafólk, kajakræðarar, kafarar og aðrir bátaáhugamenn. 

Facebook síða félagsins má finna hér